Konungsríkið Sukhothai

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Konungsríkið Sukhothai er merkt appelsínugulu

Konungsríkið Sukhothai (tælenska: ราชอาณาจักรสุโขทัย) var ríki í Norður-Taílandi. Í miðju ríkinu var borgin Sukhothai. Sem ríki var Sukhothai til frá árinu 1238 til 1438.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.