Konungsá

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Konungsá þar sem hún rennur út í Vaðhafið.

Konungsá er á í Danmörku (Jótlandi) sem kemur upp suðaustan við Vejen og Vamdrup og rennur um 50 km leið, gegnum bæina Foldingbro og Gredstedbro, út í Vaðhafið rétt norðan við Ribe.

Áin var áður fyrr hin hefðbundnu landamæri milli Danmerkur og Slésvíkur.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.