Komsomólets
Útlit
Komsomólets getur átt við um:
- Félaga í sovésku ungliðahreyfingunni Komsomol.
- Sovéska kafbátinn K-278 Komsomólets sem varð eldi að bráð og sökk við strendur Noregs.
- Sovéska tundurskeytabátinn Komsomólets frá Síðari heimsstyrjöld.
- Komsomóletseyju í Severnaja Semlja-eyjaklasanum við norðurströnd Rússlands.
- Ýmis sveitaþorp í Rússlandi sem heita Komsomólets.
- Brynvarða dráttarbílinn Komsomólets sem Sovétmenn notuðu í Vetrarstríðinu.
- Komsomóletsfjall í Kasakstan.
- Myndavélina Komsomólets frá LOMO.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Komsomólets.