Fara í innihald

Komma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Komma (,) er greinarmerki sem notað er milli liða í upptalningu og til að afmarka innskot eða viðauka. Komma er líka lesmerki og táknar stutt hlé eða hik í upplestri.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.