Kolbrandur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kolbrandur (kaldabruni eða holdfúi) er drep í holdi, sem lýsir sér þannig að blóðflæði til líkamsvefs stöðvast og vefurinn deyr.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvað er drep?“. Vísindavefurinn.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.