Rauðkollur
Útlit
(Endurbeint frá Knautia arvensis)
Rauðkollur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Knautia arvensis (L.) Coulter |
Rauðkollur (fræðiheiti: Knautia arvensis[1]) er fjölær jurt af stúfuætt sem ber blátt blóm. Útbreiðslan er í Evrasíu.[2] Hún finnst á fáeinum stöðum í eða við byggð á Íslandi.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Knautia arvensis (L.) Coult. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 16. apríl 2024.
- ↑ „Knautia arvensis (L.) Coult“. Plants of the World Online. Board of Trustees of the Royal Botanic Gardens, Kew. 2017. Sótt 23. september 2020.
- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 16. apríl 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rauðkollur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Knautia arvensis.