Knattspyrnufélagið Skellur
Útlit
Knattspyrnufélagið Skellur er íslenskt knattspyrnufélag sem leikur í Polar Beer deildinni. Félagið var stofnað þann 21.september 2010 og hefur tekið þátt í deildarkeppni Utandeildarinnar síðan árið 2011.
Knattspyrnufélagið Skellur er íslenskt knattspyrnufélag sem leikur í Polar Beer deildinni. Félagið var stofnað þann 21.september 2010 og hefur tekið þátt í deildarkeppni Utandeildarinnar síðan árið 2011.