Fara í innihald

Knapprunni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Capparis spinosa
Illustration by Otto Wilhelm Thomé
Illustration by Otto Wilhelm Thomé
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Eudicotidae)
Ættbálkur: Krossblómabálkur (Brassicales)
Ætt: Knapprunnaætt (Capparaceae)
Ættkvísl: Capparis
Tegund:
spinosa

Samheiti

Knapprunni (fræðiheiti: Capparis spinosa) er fjölær runni með lítil, þykk lauf og hvít eða bleik blóm, sem vex allt í kringum Miðjarðarhafið. Hann er fyrst og fremst þekktur fyrir að gefa af sér æta blómknappa og fræ (kapers) sem eru ýmist söltuð eða súrsuð og borðuð sem krydd.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Rankou, H., M'Sou, S., Diarra, A. & Ait Babahmad, R.A. 2020. Capparis spinosa. The IUCN Red List of Threatened Species 2020: e.T137745831A139593491. https://doi.org/10.2305/IUCN.UK.2020-1.RLTS.T137745831A139593491.en. Downloaded on 24 September 2021.