Fara í innihald

Nordkapp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Knöskanes)
Höfnin í Honningsvåg.

Nordkapp (á íslensku nefnt Knöskanes) er nyrsta sveitarfélag Noregs. Það er í fylkinu Finnmörku. Höfuðstaður sveitarfélagsins er bærinn Honningsvåg en önnur þorp eru Gjesvær, Kåfjord, Kamøyvær, Kjelvik, Nordvågen, Repvåg, Skarsvåg og Valan. Íbúar eru rétt rúmlega 3.000 talsins.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.