Klukkuturn Westminsterhallar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Klukkuturninn í húmi.

Klukkuturn Westminsterhallar, oft ranglega nefndur Big Ben, er klukkuturn nærri norðausturenda Westminsterhallar í London. Gælunafnið Big Ben hefur lengi loðað við turninn, en það átti upphaflega við stærstu bjölluna í honum.

Stóra bjallan[breyta | breyta frumkóða]

Aðalbjallan, þekkt sem the Great Bell á ensku, er stærsta bjallan í turninum og partur af Great Clock of Westminster, betur þekkt fyrir viðurnefnið Big Ben, sem er oftast misnefni fyrir Clock Tower. Klukkan sjálf er 9 fet að þvermáli og vegur 13 1/2 smálestir. Hún var steypt árið 1856. Í loftárás Þjóðverja á London árið 1940 skemmdist hún, en var stuttu síðar komið í samt lag.

  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.