Kleomenes I
Útlit
Kleomenes I var konungur Spartverja um 520 f.Kr. til um 489 f.Kr., við upphaf Persastríðanna. Hann lést í fangelsi af ókunnum orsökum en sagt var að hann hefði framið sjálfsmorð vegna sturlunar.
Kleomenes var hálfbróðir Leonídasar I og faðir Gorgóar, konu hans.