Klara Hitler

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mynd af Klara Hitler árið 1880.
Mynd af Klara Hitler árið 1880.

Klara Hitler (f. 12. ágúst 1860 – 21. desember 1907) var móðir Adolfs Hitler, einræðisherra Þýskalands á 4. og 5. áratug 20. aldar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.