Fara í innihald

Klósög

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Klósög var svonefnd flettisög. Klósögin er stór og gróftennt sög í trágrind (blað í miðju) og söguðu tveir með henni. Hér áður fyrr var t.d. plönkum flett í borð eða þynnri fjalir (skífur) með klósög. Henni má ekki rugla við borðsög.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]