Kjarf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kjarf er knippi af hveitistöngum með axinu á. Kornstengurnar eru teknar saman á uppskerutímum og bundnar saman um miðju. Kjörf eru víða tákn góðrar uppskeru, gnægtar og velsældar.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.