Fara í innihald

Kirjálskur bjarnhundur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kirjálskur bjarnhundur.

Kirjálskur bjarnhundur er hundategund sem er kennd við kirjálska landsvæðið í Finnlandi/Rússlandi og er hundurinn þjóðargersemi í augum Finna. Vorið 1983 var blóð úr 56 íslenskum fjárhundum kannað til að rannsaka uppruna kynsins. Niðurstöðurnar sýndu greinilegan skyldleika milli íslenska fjárhundsins og kirjálska bjarnarhundsins.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.