Fara í innihald

Kingston (Norfolkeyju)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gamall herskáli sem var þinghús Norfolkeyju milli 1979 og 2015.

Kingston er höfuðstaður Norfolkeyju í Kyrrahafi og önnur elsta byggðin á yfirráðasvæði Ástralíu, á eftir Sydney. Íbúar eru um 1700 talsins.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.