Abbadís

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Abbadís er í kristni kona sem er yfir nunnum, oftast í nunnuklaustri.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Í kaþólsku kirkjunni eru abbadísir kosnar á sama hátt og hafa sömu réttindi eins og ábótar. Abbadísir eru valdar með leynilegri kosningu. Eftir að abbadís hefur verið samþykkt af páfastóli, er hún vígð í embættið af biskupi.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Abbess“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. mars 2012.

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.