„Stenka Rasín“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m [r2.5.2] robot Breyti: fi:Stenka Razin; kosmetiske ændringer
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: cs:Stěnka Razin
Lína 11: Lína 11:
[[bg:Степан Разин]]
[[bg:Степан Разин]]
[[ca:Stenka Razin]]
[[ca:Stenka Razin]]
[[cs:Stěnka Razin]]
[[de:Stenka Rasin]]
[[de:Stenka Rasin]]
[[en:Stenka Razin]]
[[en:Stenka Razin]]

Útgáfa síðunnar 23. desember 2010 kl. 07:31

Stenka Rasín (16301671) leiddi uppreisn Don-Kósakka gegn Rússakeisara á sautjándu öld en hjó einnig strandhögg við bakka Volgu og fleiri fljóta í Rússlandi. Hann hefur verið kallaður nokkurs konar Hrói höttur Rússlands. Endalok hans urðu þau að menn keisarans náðu honum og tóku af lífi. Minning hans lifir fram á þennan dag, ekki síst vegna samnefnds söguljóðs sem notið hefur vinsælda. Jón Pálsson frá Hlíð (18921938) þýddi kvæðið á íslensku.

  Þessi sagnfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.