„Hiti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
VolkovBot (spjall | framlög)
Lína 58: Lína 58:
[[hi:तापमान]]
[[hi:तापमान]]
[[hr:Temperatura]]
[[hr:Temperatura]]
[[ht:Tanperati]]
[[hu:Hőmérséklet]]
[[hu:Hőmérséklet]]
[[id:Suhu]]
[[id:Suhu]]
Lína 89: Lína 90:
[[scn:Timpiratura (statu tèrmicu)]]
[[scn:Timpiratura (statu tèrmicu)]]
[[sh:Temperatura]]
[[sh:Temperatura]]
[[si:උෂ්ණත්වය]]
[[simple:Temperature]]
[[simple:Temperature]]
[[sk:Teplota]]
[[sk:Teplota]]

Útgáfa síðunnar 11. október 2010 kl. 09:05

Heitari hluti málmsins geislar ljósi sem hann myndi venjulega gleypa (sjá: algeislun)
Umbreytingarformúlur
Úr í Formúla
Selsíus Fahrenheit °F = °C · 1,8 + 32
Fahrenheit Selsíus °C = (°F – 32) / 1,8
Selsíus Kelvin K = °C + 273,15
Kelvin Selsíus °C = K – 273,15
1 °C = 1 K og 1 °C = 1,8 °F
Orðið „hiti“ getur einnig átt við hitasótt.

Hiti, einnig nefndur hitastig, er eðlisfræðileg stærð, sem er mælikvarði á hreyfiorku sem býr í óreiðukenndri hreyfingu efniseinda. Varmi streymir ætíð frá hlut með hærri hita, til þess með lægri hita, að því gefnu að hlutirnir séu í varmasambandi. Enginn varmi streymir milli hluta með sama hita. SI-mælieining hita er kelvin, táknuð með K. Alkul er lægsti hugsanlegi hiti og jafngildir 0 K eða -273,15 °C. Hiti er mældur með hitamæli, en selsíus- og fahrenheitkvarðar eru algengastir.


Tengt efni