„Kvikuþró“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Broadbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: da:Magmakammer
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pl:Komora wulkaniczna
Lína 25: Lína 25:
[[nl:Magmakamer]]
[[nl:Magmakamer]]
[[no:Magmakammer]]
[[no:Magmakammer]]
[[pl:Komora wulkaniczna]]
[[pt:Câmara magmática]]
[[pt:Câmara magmática]]
[[sk:Magmatický krb]]
[[sk:Magmatický krb]]

Útgáfa síðunnar 13. júní 2010 kl. 20:15

Kvikuþró er stórt rými neðanjarðar fyllt hlutbráðinni kviku. Kvikuþrær verða til þegar kvika frá möttli mætir fyrirstöðu í þéttari jarðlögum. Með tímanum bætist meiri kvika við og þykkari jarðlögin blása út. Þrýstingur á kvikuþróm veldur því að kvikan sprengir rifur í jarðskorpuna og leitast undan þrýstingnum. Eldgos á sér stað ef kvikan kemst að yfirborði.

Þær kvikuþrær sem vitað er um eru að jafnaði á eins til tíu kílómetra dýpi.

Heimildir

  • Guðbjartur Kristófersson. „Jarðfræðiglósur GK“. Sótt 12. október 2009.
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.