„Tvistur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bn:ডায়োড
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: war:Diode
Lína 69: Lína 69:
[[ur:دوبرقیرہ]]
[[ur:دوبرقیرہ]]
[[vi:Điốt bán dẫn]]
[[vi:Điốt bán dẫn]]
[[war:Diode]]
[[zh:二極體]]
[[zh:二極體]]
[[zh-yue:二極管]]
[[zh-yue:二極管]]

Útgáfa síðunnar 6. febrúar 2010 kl. 06:04

Rásatákn fyrir tvist
Rásatákn fyrir ljósnæman tvist
Rásatákn fyrir ljóstvist

Tvistur eða díóða er rafeindaíhlutur sem aðeins hleypir gegn rafstraumi í eina átt. Tvistar er ólínulegur rásaíhlutur þ.a. straumurinn er ekki línulegt fall af spennunni.

Tegundir tvista

Til er mismunandi gerðir tvista, t.d. ljóstvistur, sem gefur frá sér ljós þegar straumur fer um hann, ljósnæmur tvistur, innrauður tvistur, sem gefur frá sér innrautt ljós og leysitvistur, sem gefur frá sér leysigeisla. Tvistar eru nú til dags nær alltaf gerðir úr pn-hálfleiðara skeyti, einnig er hægt að búa til tvist úr rafeindalampa.