„EDGE“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Stebbiv (spjall | framlög)
wikify, interwiki og svona...
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pl, sl
Lína 13: Lína 13:
{{stubbur}}
{{stubbur}}


[[Flokkur:Farsímatækni]]
[[en:Enhanced Data Rates for GSM Evolution]]
[[Flokkur:Fjarskiptastaðlar]]

[[cs:EDGE]]
[[cs:EDGE]]
[[de:Enhanced Data Rates for GSM Evolution]]
[[de:Enhanced Data Rates for GSM Evolution]]
[[en:Enhanced Data Rates for GSM Evolution]]
[[es:Enhanced Data Rates for GSM Evolution]]
[[es:Enhanced Data Rates for GSM Evolution]]
[[fr:Enhanced Data Rates for Global Evolution]]
[[fr:Enhanced Data Rates for Global Evolution]]
[[it:EDGE]]
[[he:EDGE]]
[[he:EDGE]]
[[it:EDGE]]
[[nl:Edgetechnologie]]
[[nl:Edgetechnologie]]
[[no:EDGE]]
[[no:EDGE]]
[[pl:EDGE]]
[[pt:EDGE]]
[[pt:EDGE]]
[[sk:Enhanced Data Rates for Global Evolution]]
[[sk:Enhanced Data Rates for Global Evolution]]
[[sl:EDGE]]
[[zh:EDGE]]
[[zh:EDGE]]

[[Flokkur:Farsímatækni]]
[[Flokkur:Fjarskiptastaðlar]]

Útgáfa síðunnar 24. desember 2005 kl. 20:07

EDGE er gagnasendingatækni fyrir farsíma og stendur fyrir Enhanced Data rates for GSM Evolution, og er eins konar uppfærsla ofan á GPRS gagnaflutningsstaðalinn.

EDGE eykur flutningshraða yfir GPRS umtalsvert (allt að 230 kb/s), en krefst tiltölulega ódýrra breytinga á fyrirliggjandi GSM og GPRS uppsetningum, öfugt við UMTS (sem yfirleitt er vísað til sem 3G eða „þriðju kynslóðar farsímaneta“), sem krefst uppfærslu á nær öllum þáttum farsímakerfisins, þar með töldum sendibúnaðnum sjálfum.

Þetta gerir EDGE að eftirsóknarverðri tækni til að auka gagnaflutningshraða á farsímanetum og í raun ekki ólíklegt að á sumum markaðssvæðum muni innleiðing EDGE verða til þess stokkið verði yfir þriðju kynslóðar netin í tækniþróuninni, þar sem aðrar lausnir, svo sem WLAN símar, WiMax og fleira komi í stað UMTS eða hreinlega taki því fram.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.