„Rembrandt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Synthebot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ia:Rembrandt
StigBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: kk:Рембрандт
Lína 53: Lína 53:
[[ka:რემბრანდტი]]
[[ka:რემბრანდტი]]
[[kaa:Rembrandt]]
[[kaa:Rembrandt]]
[[kk:Рембрандт]]
[[ko:렘브란트 하르먼스존 판 레인]]
[[ko:렘브란트 하르먼스존 판 레인]]
[[la:Rembrandus]]
[[la:Rembrandus]]

Útgáfa síðunnar 21. apríl 2009 kl. 23:11

Sjálfsmynd frá 1658.

Rembrandt Harmenszoon van Rijn (15. júlí 16064. október 1669) var hollenskur listmálari sem var uppi á tímabili sem kallað hefur verið Gullöld Hollands. Hann er einkum þekktur fyrir myndir af fólki, persónusköpun og sterkar andstæður ljóss og skugga. Hann fékkst einnig við gerð prentmynda með ætingu. Hann málaði næstum hundrað sjálfsmyndir sem gefa einstaka mynd af því hvernig hann leit út á ólíkum æviskeiðum.

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG