„Sekúnda“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Idioma-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sah:Сөкүүндэ
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: arz:ثانية
Lína 10: Lína 10:
[[ar:ثانية]]
[[ar:ثانية]]
[[arc:ܪܦܦܐ]]
[[arc:ܪܦܦܐ]]
[[arz:ثانية]]
[[ast:Segundu]]
[[ast:Segundu]]
[[bat-smg:Sekondė]]
[[bat-smg:Sekondė]]

Útgáfa síðunnar 24. desember 2008 kl. 19:33

Sekúnda er SI grunneining tíma, táknuð með s. (Algeng íslensk skammstöfun er sek.). Er einnig grunneining tíma í cgs-kerfinu. Er skilgreind sem 9.192.631.770 sveiflutímar ákveðinnar raföldu loftkennds sesíns. Sextíu sekúndur eru ein mínúta (m) og 3600 sekúndur eru ein klukkustund (h) (hvorug eininganna eru þó SI-mælieining). Gráða, í hornamáli er 60 bogamínútur og 3600 bogasekúndur.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.