„Kajak- og kanóróður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m kanó og kajak
 
MelancholieBot (spjall | framlög)
m bot: de:Kanusport er en anbefalt artikkel
Lína 13: Lína 13:
[[cs:Kanoistika]]
[[cs:Kanoistika]]
[[da:Kano og kajak]]
[[da:Kano og kajak]]
[[de:Kanusport]]
[[de:Kanusport]] {{Tengill GG|de}}
[[en:Canoeing]]
[[en:Canoeing]]
[[es:Piragüismo]]
[[es:Piragüismo]]

Útgáfa síðunnar 2. september 2008 kl. 15:57

Keppniskanó og kajak

Kajak- og kanóróður er sú íþróttróa kanó eða kajak til að ferðast á vatni, til afþreyingar eða í keppni. Kajak er róið með ár með spöðum á báðum endum, en ár fyrir kanó er aðeins með spaða á öðrum endanum.

Kanóróður hefur verið ólympíugrein frá 1936 og kajakróður frá 1992. Keppt er í tveimur greinum á hvorri tegund: kappróðri og svigi, ýmist einstaklings- eða parakeppni í karla og kvennaflokki.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG