„Grunnvatn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m fl, iw
Ahjartar (spjall | framlög)
Hrærði í texta
Lína 1: Lína 1:
'''Grunnvatn''' fyllir allar glufur í jörðu fyrir neðan [[grunnvatnsflötur|grunnvatnsflöt]].
'''Grunnvatn''' (eða '''jarðvatn''') er er allt [[vatn]] neðanjarðar sem er með litlum eða engum [[Gerlagróður|gerlagróðri]]. Grunnvatn fyllir allar glufur í jörðu fyrir neðan viss dýptarmörk (sem þó eru breytileg). Grunnvatnið síast gegnum jarðlögin og þannig síast úr vatninu (mest)allur gerlagróður.
Meðan vatn er á yfirborðinu er talað um ''yfirborðsvatn'', ''sigvatn'' meðan það er á leiðinni niður grunnvatnsfleti og grunnvatn þar fyrir neðan. Þar sem jarðhitastigull er hár getur grunnvatn úr dýpri og heitari jarðlögum komið fram sem laugar á yfirborði. Grunnvatnið síast gegnum jarðlögin og þannig síast úr vatninu (mest)allur gerlagróður.


Grunnvatnið er sjaldnast kyrrstætt heldur sígur það hægum straumi undan halla. Grunnvatnsflæðinu má skipta upp í [[grunnvatnsstraumur|grunnvatnsstrauma]]. Þar sem grunnvatn flæðir til yfirborðs eru lindir og lindasvæði.
Meðan vatn er á yfirborðinu er talað um ''yfirborðsvatn'', ''sigvatn'' meðan það er á leiðinni niður, grunnvatn þar sem það mætir fyrirstöðu og safnast fyrir. Í fjallalöndum getur grunnvatn innan úr heitum fjöllum komið fram sem laugar við fjallsræturnar.


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==
* [[Grunnvatn á höfuðborgarsvæðinu]]
* [[Grunnvatn á höfuðborgarsvæðinu]]
* [[Jarðvatn]]


== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://visindavefur.is/svar.php?id=3443 ''Hvernig er mengun grunnvatns á Íslandi samanborið við Norðurlöndin?''; af Vísindavefnum]
* [http://visindavefur.is/svar.php?id=3443 ''Hvernig er mengun grunnvatns á Íslandi samanborið við Norðurlöndin?''; af Vísindavefnum]


[[Flokkur:Grunnvatn]]
{{Stubbur}}
[[Flokkur:Grunnvatn| ]]
[[Flokkur:Jarðfræði]]
[[Flokkur:Vatnafræði]]





Útgáfa síðunnar 2. apríl 2008 kl. 10:06

Grunnvatn fyllir allar glufur í jörðu fyrir neðan grunnvatnsflöt. Meðan vatn er á yfirborðinu er talað um yfirborðsvatn, sigvatn meðan það er á leiðinni niður að grunnvatnsfleti og grunnvatn þar fyrir neðan. Þar sem jarðhitastigull er hár getur grunnvatn úr dýpri og heitari jarðlögum komið fram sem laugar á yfirborði. Grunnvatnið síast gegnum jarðlögin og þannig síast úr vatninu (mest)allur gerlagróður.

Grunnvatnið er sjaldnast kyrrstætt heldur sígur það hægum straumi undan halla. Grunnvatnsflæðinu má skipta upp í grunnvatnsstrauma. Þar sem grunnvatn flæðir til yfirborðs eru lindir og lindasvæði.

Tengt efni

Tenglar