„Langaland“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
[[Mynd:Rudkøbing - Bymøllen2.JPG|thumb|Bæjarvindmylla Rudkøbing.]]
[[Mynd:Rudkøbing - Bymøllen2.JPG|thumb|Bæjarvindmylla Rudkøbing.]]


'''Langeland''' eða Langaland er dönsk eyja og sveitarfélag austur af [[Fjón]]i, milli [[Stórabelti]]s og [[Kiel-flói|Kiel-flóa]]. Eyjan er ílöng og stærð hennar er 285 ferkílómetrar. Árið 2010 voru íbúar rúmlega 13.000. Brýr tengja eyjuna við Fjón, um smáeyjarnar [[Tåsinge]] og [[Siø]]. Bílferjur eru til eyjanna [[Lolland|Lálands]], [[Ærø]] og [[Strynø]].
'''Langaland''' ([[danska]]: ''Langeland'') er dönsk eyja og sveitarfélag austur af [[Fjón]]i, milli [[Stórabelti]]s og [[Kiel-flói|Kiel-flóa]]. Eyjan er ílöng og stærð hennar er 285 ferkílómetrar. Árið 2010 voru íbúar rúmlega 13.000. Brýr tengja eyjuna við Fjón, um smáeyjarnar [[Tåsinge]] og [[Siø]]. Bílferjur eru til eyjanna [[Láland|Lálands]], [[Ærø]] og [[Strynø]].


[[Rudkøbing]] er stærsti bærinn og er fæðingarstaður eðlis- og efnafræðingsins [[Hans Christian Ørsted]], bróður hans [[Anders Sandøe Ørsted]] sem var forsætisráðherra og grasafræðingsins [[Anders Sandøe Ørsted]], frænda þeirra.
[[Rudkøbing]] er stærsti bærinn og er fæðingarstaður eðlis- og efnafræðingsins [[Hans Christian Ørsted]], bróður hans [[Anders Sandøe Ørsted]] sem var forsætisráðherra og grasafræðingsins [[Anders Sandøe Ørsted]], frænda þeirra.
Lína 9: Lína 9:
Árið [[1914]] komust danskir tollverðir að því að í farmi skips sem komið hafði til hafnar á eyjunni var mikið magn riffla og byssukúlna. Vopnin hafði írski sameiningarflokkurinn [[Ulster Unionist Party]] keypt frá [[Austurríki]]. Tollverðina grunaði hins vegar að vopnin væru til þess að hjálpa sjálfstæðishreyfingum á [[Ísland]]i. Skipið sleit festar og hvarf á brott áður en til frekari aðgerða kom.
Árið [[1914]] komust danskir tollverðir að því að í farmi skips sem komið hafði til hafnar á eyjunni var mikið magn riffla og byssukúlna. Vopnin hafði írski sameiningarflokkurinn [[Ulster Unionist Party]] keypt frá [[Austurríki]]. Tollverðina grunaði hins vegar að vopnin væru til þess að hjálpa sjálfstæðishreyfingum á [[Ísland]]i. Skipið sleit festar og hvarf á brott áður en til frekari aðgerða kom.


[[Ferðaþjónusta]] er mikilvæg grein á Langeland með áherslu á afþreyingu og heilsu.
[[Ferðaþjónusta]] er mikilvæg grein á Langalandi með áherslu á afþreyingu og heilsu.


==Heimild==
==Heimild==

Útgáfa síðunnar 4. maí 2021 kl. 11:06

Staðsetning.
Rudkøbing.
Bæjarvindmylla Rudkøbing.

Langaland (danska: Langeland) er dönsk eyja og sveitarfélag austur af Fjóni, milli Stórabeltis og Kiel-flóa. Eyjan er ílöng og stærð hennar er 285 ferkílómetrar. Árið 2010 voru íbúar rúmlega 13.000. Brýr tengja eyjuna við Fjón, um smáeyjarnar Tåsinge og Siø. Bílferjur eru til eyjanna Lálands, Ærø og Strynø.

Rudkøbing er stærsti bærinn og er fæðingarstaður eðlis- og efnafræðingsins Hans Christian Ørsted, bróður hans Anders Sandøe Ørsted sem var forsætisráðherra og grasafræðingsins Anders Sandøe Ørsted, frænda þeirra.

Árið 1914 komust danskir tollverðir að því að í farmi skips sem komið hafði til hafnar á eyjunni var mikið magn riffla og byssukúlna. Vopnin hafði írski sameiningarflokkurinn Ulster Unionist Party keypt frá Austurríki. Tollverðina grunaði hins vegar að vopnin væru til þess að hjálpa sjálfstæðishreyfingum á Íslandi. Skipið sleit festar og hvarf á brott áður en til frekari aðgerða kom.

Ferðaþjónusta er mikilvæg grein á Langalandi með áherslu á afþreyingu og heilsu.

Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „Langeland“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 5. jan. 2017.