„Fulltrúadeildarkosningar í Bandaríkjunum 2021“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Numberguy6 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Numberguy6 (spjall | framlög)
Lína 34: Lína 34:


=== Frambjóðendur ===
=== Frambjóðendur ===
* [[John E. Barnes Jr.]] (D), fyrrverandi fylkisfulltrúadeildarþingmaður
* Shontel Brown (D), fulltrúi [[Cuyahoga-sýsla, Ohio|Cuyahoga-sýslu]] og fundarstjóri sýsluflokksins
* Shontel Brown (D), fulltrúi [[Cuyahoga-sýsla, Ohio|Cuyahoga-sýslu]] og fundarstjóri sýsluflokksins
* [[Jeff Johnson]] (D), borgarfulltrúi [[Cleveland]] og fyrrverandi fylkisöldungadeildarþingmaður
* [[Jeff Johnson]] (D), borgarfulltrúi [[Cleveland]] og fyrrverandi fylkisöldungadeildarþingmaður

Útgáfa síðunnar 19. febrúar 2021 kl. 17:59

Sérstakar fulltrúadeildarkosningar munu fara fram í fjórum kjördæmi í Bandaríkjunum árið 2021.

2. kjördæmi Louisiana

Cedric Richmond sitjandi þingmaður (D) sagði af sér þann 15. janúar 2021. Sérstakar kosningar munu fara fram þann 20. mars.

Frambjóðendur

  • Troy Carter (D), fylkisöldungadeildarþingmaður og frambjóðandi í kosningunum 2006
  • Gary Chambers Jr. (D), aðgerðarsinni og fylkisöldungdeildarframbjóðandi 15. kjördæmis í kosningunum 2019
  • Desiree Ontiveros (D), kaupsýslumaður
  • Karen Carter Peterson (D), fylkisöldungadeildarþingmaður, fyrrverandi fundarstjóri fylkisflokksins, og frambjóðandi í kosningunum 2006
  • Greg Lirette (R), upplýsingatæknimaður

5. kjördæmi Louisiana

Luke Letlow kjörinn þingmaður (R) dó þann 29. desember 2020 fyrir að hann tók við embætti. Sérstakar kosningar munu fara fram þann 20. mars.

Frambjóðendur

  • Sandra Christophe (D), félagsráðgjafi og frambjóðandi í kosningunum 2020
  • Julia Letlow (R), ekkja Lukes Letlow
  • Allen Guillory (R), frambjóðandi í kosningunum 2020

1. kjördæmi New Mexico

Deb Haaland sitjandi þingmaður (D) ætlar að segja af sér til að verða innanríkisráðherra Bandaríkjanna.

Frambjóðendur

  • Aubrey Dunn Jr. (I), fulltrúadeildarframbjóðandi 2. kjördæmis í kosningunum 2018, öldungadeildarframbjóðandi í kosningunum 2018
  • Randi McGinn (D), lögmaður
  • Victor Reyes (D)
  • Antoinette Sedillo Lopez (D), fylkisöldungadeildarþingmaður og frambjóðandi í kosningunum 2018
  • Melanie Stansbury (D), fylkisfulltrúadeildarþingmaður
  • Georgene Louis (D), fylkisfulltrúadeildarþingmaður

11. kjördæmi Ohio

Marcia Fudge sitjandi þingmaður (D) ætlar að segja af sér til að verða húsakynna- og þéttbýlisþróunarráðherra Bandaríkjanna. Sérstakar kosningar munu fara fram þann 4. maí.

Frambjóðendur

  • John E. Barnes Jr. (D), fyrrverandi fylkisfulltrúadeildarþingmaður
  • Shontel Brown (D), fulltrúi Cuyahoga-sýslu og fundarstjóri sýsluflokksins
  • Jeff Johnson (D), borgarfulltrúi Cleveland og fyrrverandi fylkisöldungadeildarþingmaður
  • Nina Turner (D), forseti Our Revolution, fyrrverandi fylkisöldungadeildarþingmaður, fyrrverandi borgarfulltrúi Cleveland, og tilnefndur fylkisutanríkisráðherraframbjóðandi 2014
  • Shirley Smith (D), fyrrverandi fylkisöldungadeildarþingmaður

6. kjördæmi Texas

Ron Wright sitjandi þingmaður (R) dó þann 7. febrúar 2021.