Fulltrúadeildarkosningar í Bandaríkjunum 2021
Sérstakar fulltrúadeildarkosningar fóru fram í fimm kjördæmum í Bandaríkjunum árið 2021.
2. kjördæmi Louisiana
[breyta | breyta frumkóða]Cedric Richmond sitjandi þingmaður (D) sagði af sér þann 15. janúar 2021. Kosningar fóru fram þann 20. mars og aukakosningar fóru fram þann 24. apríl.
Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]Buðu sig fram til aukakosninganna:
- Sigurvegari: Troy Carter (D), fylkisöldungadeildarþingmaður og frambjóðandi í kosningunum 2006
- Karen Carter Peterson (D), fylkisöldungadeildarþingmaður, fyrrverandi fundarstjóri fylkisflokksins, og frambjóðandi í kosningunum 2006
Aðrir frambjóðendur:
- Chelsea Ardoin (R)
- Belden Batiste (I), aðgerðasinni
- Claston Bernard (R), tugþrautarmaður
- Gary Chambers Jr. (D), aðgerðasinni og fylkisöldungdeildarframbjóðandi 15. kjördæmis í kosningunum 2019
- Harold John (D)
- J. Christopher Johnson (D), aðgerðasinni
- Brandon Jolicoeur (R), leikari
- Lloyd M. Kelly (D)
- Greg Lirette (R), upplýsingatæknimaður
- Mindy McConnell (L)
- Desiree Ontiveros (D), kaupsýslumaður
- Jenette M. Porter (D), kaupsýslumaður
- Sheldon C. Vincent Sr. (R)
5. kjördæmi Louisiana
[breyta | breyta frumkóða]Luke Letlow kjörinn þingmaður (R) dó þann 29. desember 2020 áður en hann tók við embætti. Kosningar fóru fram þann 20. mars.
Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Julia Letlow (R), ekkja Lukes Letlow
- Sandra Christophe (D), félagsráðgjafi og frambjóðandi í kosningunum 2020
- Chad Conerly (R)
- Jim Davis (I)
- Allen Guillory (R), frambjóðandi í kosningunum 2020
- Robert Lansden (R), lögmaður
- Jaycee Magnuson (R)
- Horace Melton III (R)
- M.V. Mendoza (I)
- Richard H. Pannell (R)
- Sancha Smith (R)
- Errol Victor Sr. (R), sóknarprestur
1. kjördæmi New Mexico
[breyta | breyta frumkóða]Deb Haaland sitjandi þingmaður (D) sagði af sér þann 16. mars 2021 til að verða innanríkisráðherra Bandaríkjanna. Kosningar fóru fram þann 1. júní.
Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Melanie Stansbury (D), fylkisfulltrúadeildarþingmaður
- Eddy Aragon (R), útvarpsmaður
- Michaela Chavez (R)
- Aubrey Dunn Jr. (I), fulltrúadeildarframbjóðandi 2. kjördæmis í kosningunum 2018, öldungadeildarframbjóðandi í kosningunum 2018
- Francisco Fernández (D), kvikmyndagerðamaður
- Selinda Guerrero (D)
- Georgene Louis (D), fylkisfulltrúadeildarþingmaður
- Ronnie Lucero (R)
- Randi McGinn (D), lögmaður
- Peggy Muller-Aragón (R)
- Victor Reyes (D)
- Patricia Roybal Caballero (D), fylkisfulltrúadeildarþingmaður
- Antoinette Sedillo Lopez (D), fylkisöldungadeildarþingmaður og frambjóðandi í kosningunum 2018
- Jared Vander Dussen (R), lögmaður
11. kjördæmi Ohio
[breyta | breyta frumkóða]Marcia Fudge sitjandi þingmaður (D) sagði af sér þann 10. mars 2021 til að verða húsnæðis- og þéttbýlisþróunarráðherra Bandaríkjanna. Kosningar fóru fram þann 2. nóvember.
Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Shontel Brown (D), fulltrúi Cuyahoga-sýslu og fundarstjóri sýsluflokksins
- John E. Barnes Jr. (D), fyrrverandi fylkisfulltrúadeildarþingmaður
- Bryan Flannery (D), fyrrverandi fylkisfulltrúadeildarþingmaður
- Jeff Johnson (D), borgarfulltrúi Cleveland og fyrrverandi fylkisöldungadeildarþingmaður
- Nina Turner (D), forseti Our Revolution, fyrrverandi fylkisöldungadeildarþingmaður, fyrrverandi borgarfulltrúi Cleveland, og tilnefndur fylkisutanríkisráðherraframbjóðandi 2014
- Tariq Shabazz (D), fyrrverandi fylkisöldungadeildarþingmaður
- Shirley Smith (D), fyrrverandi fylkisöldungadeildarþingmaður
6. kjördæmi Texas
[breyta | breyta frumkóða]Ron Wright sitjandi þingmaður (R) dó þann 7. febrúar 2021. Kosningar fóru fram þann 1. maí og aukakosningar fóru fram þann 27. júlí.
Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]Buðu sig fram til aukakosninganna:
- Sigurvegari: Jake Ellzey (R), fylkisfulltrúadeildarþingmaður
- Susan Wright (R), ekkja Rons Wright
Aðrir frambjóðendur:
- Michael Ballantine (R), fyrirlesari
- Lydia Bean (D), félagsfræðingur og kaupsýslumaður
- John Anthony Castro (R), lögmaður
- Daryl J. Eddings (D), kaupsýslumaður
- Mike Egan (R), hermaður og kaupsýslumaður
- Phil Gray (L)
- Brian Harrison (R)
- Matthew Hinterlong (D)
- Tammy Allison Holloway (D), lögmaður
- Sery Kim (R)
- Shawn Lassiter (D)
- Adrian Mizher (I)
- Patrick Moses (D)
- Travis Rodermund (R), lögreglumaður
- Dan Rodimer (R), glímumaður
- Manuel R. Salazar (D)
- Jana Sanchez (D), aðgerðasinni
- Jennifer Garcia Sharon (R)
- Brian K. Stephenson (D)
- Chris Suprun (D)
- Michael Wood (R), hermaður
15. kjördæmi Ohio
[breyta | breyta frumkóða]Steve Stivers sitjandi þingmaður (R) sagði af sér þann 16. maí 2021. Kosningar fóru fram þann 2. nóvember.
Frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]- Sigurvegari: Mike Carey (R), kaupsýslumaður
- Allison Russo (D), fylkisfulltrúadeildarþingmaður