„Þistilfjörður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:

[[Mynd:Þórshöfn.jpg|thumb|Þórshöfn við Þistilfjörð]]
[[Mynd:Þórshöfn.jpg|thumb|Þórshöfn við Þistilfjörð]]

'''Þistilfjörður''' er fjörður á Norðausturlandi, sem gengur inn austan við [[Melrakkaslétta|Melrakkasléttu]] en norðan við [[Langanes]]. Inn af firðinum er samnefnd sveit, láglend og grösug með grunnum dölum og lágum hæðum á milli. Þar eru allmargir bæir og fleiri bæir voru áður í heiðalöndunum inn af firðinum.
'''Þistilfjörður''' er fjörður á Norðausturlandi, sem gengur inn austan við [[Melrakkaslétta|Melrakkasléttu]] en norðan við [[Langanes]]. Inn af firðinum er samnefnd sveit, láglend og grösug með grunnum dölum og lágum hæðum á milli. Þar eru allmargir bæir og fleiri bæir voru áður í heiðalöndunum inn af firðinum.


Þistilfjörður er í [[Norður-Þingeyjarsýsla|Norður-Þingeyjarsýslu]] og er sérstakt sveitarfélag, [[Svalbarðshreppur]], sem dregur nafn af kirkjustaðnum [[Svalbarð (Þistilfirði)|Svalbarð]]i, gömlu stórbýli. Þar er nú skóli sveitarfélagsins. Fjörðurinn er hins vegar sagður kenndur við landnámsmanninn [[Ketill þistill|Ketil þistil]]. Þistilfjörður er rótgróið sauðfjárræktarsvæði og á [[Gunnarsstaðir (Þistilfirði)|Gunnarsstöðum]] í Þistilfirði er eitt af stærri sauðfjárbúum landsins. Þaðan er [[Steingrímur J. Sigfússon]] fyrrverandi fjármálaráðherra.
Fjörðurinn kenndur við landnámsmanninn [[Ketill þistill|Ketil þistil]]. Þistilfjörður er rótgróið sauðfjárræktarsvæði og á [[Gunnarsstaðir (Þistilfirði)|Gunnarsstöðum]] í Þistilfirði er eitt af stærri sauðfjárbúum landsins. Þaðan er [[Steingrímur J. Sigfússon]] fyrrverandi fjármálaráðherra.


Nokkrar ár renna um Þistilfjörð og stærstar eru [[Svalbarðsá]], [[Sandá (Þistilfirði)|Sandá]], [[Hölkná]] og [[Hafralónsá]]. Þær eru nokkuð vatnsmiklar og straumharðar. Lax- og silungsveiði er í þeim flestum. Reki er hlunnindi á mörgum jörðum í hreppnum og dúntekja einnig.
Nokkrar ár renna um Þistilfjörð og stærstar eru [[Svalbarðsá]], [[Sandá (Þistilfirði)|Sandá]], [[Hölkná]] og [[Hafralónsá]]. Þær eru nokkuð vatnsmiklar og straumharðar. Lax- og silungsveiði er í þeim flestum. Reki er hlunnindi á mörgum jörðum í hreppnum og dúntekja einnig.

Útgáfa síðunnar 15. febrúar 2021 kl. 12:03

Þórshöfn við Þistilfjörð

Þistilfjörður er fjörður á Norðausturlandi, sem gengur inn austan við Melrakkasléttu en norðan við Langanes. Inn af firðinum er samnefnd sveit, láglend og grösug með grunnum dölum og lágum hæðum á milli. Þar eru allmargir bæir og fleiri bæir voru áður í heiðalöndunum inn af firðinum.

Fjörðurinn kenndur við landnámsmanninn Ketil þistil. Þistilfjörður er rótgróið sauðfjárræktarsvæði og á Gunnarsstöðum í Þistilfirði er eitt af stærri sauðfjárbúum landsins. Þaðan er Steingrímur J. Sigfússon fyrrverandi fjármálaráðherra.

Nokkrar ár renna um Þistilfjörð og stærstar eru Svalbarðsá, Sandá, Hölkná og Hafralónsá. Þær eru nokkuð vatnsmiklar og straumharðar. Lax- og silungsveiði er í þeim flestum. Reki er hlunnindi á mörgum jörðum í hreppnum og dúntekja einnig.

Um miðjan júlí árið 2019 keypti breski auðkýfingurinn James Ratcliffe jörðina Brúarland 2 í Þistilfirði. Henni fylgja meðal annars veiðiréttindi í Hafralónsá, sem er vinsæl á meðal veiðimanna.[1]

Tilvísanir

  1. bjarnir (15. júlí 2019). „Ratcliff kaupir Brúarland 2 í Þistilfirði“. RÚV (enska). Sótt 15. júlí 2019.