„Stíflisdalsvatn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Coroto21 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Coroto21 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:
Flatarmál þess er 1,65 km². Mesta dípi er 30 metrar og það liggur í 178 m hæð yfir sjáfarmáli.
Flatarmál þess er 1,65 km². Mesta dípi er 30 metrar og það liggur í 178 m hæð yfir sjáfarmáli.


Í vatnið renna árnar Kjálká og Mjóadalslækur og aðrar minni ár en frá því rennur Laxa í Kjos.
Í vatnið renna árnar Kjálká og Mjóadalslækur og aðrar minni ár en frá því rennur Laxá í Kjós.





Útgáfa síðunnar 18. júlí 2020 kl. 02:22

Stíflisdalsvatn er lítið stöðuvatn norð-vestur af Þingvallavatni, í 35 km fjarlægð frá Reykjavík.

Flatarmál þess er 1,65 km². Mesta dípi er 30 metrar og það liggur í 178 m hæð yfir sjáfarmáli.

Í vatnið renna árnar Kjálká og Mjóadalslækur og aðrar minni ár en frá því rennur Laxá í Kjós.


Vatnið er afgirt, með venjulegri kindagirðingu og í einkaeigu.