„Stöðug bylting“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ný síða: '''Stöðug bylting''' er kenning sem vanalega er eignuð Leon Trotskíj og gengur í stuttu máli út á að í samfélagi sem er í aðalatriðum á stigi lénsveldis (eins og R...
 
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Stöðug bylting''' er kenning sem vanalega er eignuð [[Leon Trotskíj]] og gengur í stuttu máli út á að í samfélagi sem er í aðalatriðum á stigi lénsveldis (eins og Rússland fyrir byltinguna 1917) sé hægt að hlaupa yfir borgaralegt stig í þjóðfélagsþróun og beint yfir í sósíalisma.
'''Stöðug bylting''' er kenning sem vanalega er eignuð [[Lev Trotskíj]] og gengur í stuttu máli út á að í samfélagi sem er í aðalatriðum á stigi lénsveldis (eins og Rússland fyrir byltinguna 1917) sé hægt að hlaupa yfir borgaralegt stig í þjóðfélagsþróun og beint yfir í sósíalisma.


{{stubbur}}
{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 8. júlí 2020 kl. 01:11

Stöðug bylting er kenning sem vanalega er eignuð Lev Trotskíj og gengur í stuttu máli út á að í samfélagi sem er í aðalatriðum á stigi lénsveldis (eins og Rússland fyrir byltinguna 1917) sé hægt að hlaupa yfir borgaralegt stig í þjóðfélagsþróun og beint yfir í sósíalisma.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.