„Sætindagerð“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Krokan.jpg|thumb|Kransakaka er dæmi um skandínavískt sætabrauð]]
[[Mynd:Krokan.jpg|thumb|Kransakaka er dæmi um skandínavískt sætabrauð]]
'''Sætindagerð''' er sú iðn og list að búa til sætindi en það er fæða sem inniheldur mikið af [[Sykur|sykri]] og [[Kolvetni|kolvetnum]]. Sætindagerð er almennt skipt í tvo flokka, annars vegar sætabrauðsgerð sem er í höndum [[bakari|bakara]] og hins vegar sælgætisgerð. Við sætabrauðsgerð er notað [[hveiti]] og gerðar sætar bökur, smákökur og ýmis konar kökur.
'''Sætindagerð''' er sú iðn og list að búa til sætindi en það er fæða sem inniheldur mikið af [[Sykur|sykri]] og [[Kolvetni|kolvetnum]]. Sætindagerð er almennt skipt í tvo flokka, annars vegar sætabrauðsgerð sem er í höndum [[bakari|bakara]] og hins vegar sælgætisgerð. Við sætabrauðsgerð er notað [[hveiti]] og gerðar sætar bökur, smákökur og ýmiss konar kökur.

Útgáfa síðunnar 14. september 2018 kl. 13:15

Kransakaka er dæmi um skandínavískt sætabrauð

Sætindagerð er sú iðn og list að búa til sætindi en það er fæða sem inniheldur mikið af sykri og kolvetnum. Sætindagerð er almennt skipt í tvo flokka, annars vegar sætabrauðsgerð sem er í höndum bakara og hins vegar sælgætisgerð. Við sætabrauðsgerð er notað hveiti og gerðar sætar bökur, smákökur og ýmiss konar kökur.