„BRCA erfðabreyta“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
flokkun o.fl.
Lína 1: Lína 1:
'''BRCA2 erfðabreyta''' er erfðabreyta (stökkbreyting) í geninu [[BRCA2]]. Á Íslandi er BRCA2 erfabreyta sem oft er nefnd 999del5 algeng en tæplega 1% Íslendinga bera 999del5 erfðabreytuna. Þeir sem bera þessa erfabreytu eru líklegri til að greinast með krabbamein.
'''BRCA2 erfðabreyta''' er erfðabreyta (stökkbreyting) í geninu [[BRCA1]] eða [[BRCA2]]. Á Íslandi er BRCA2 erfabreyta sem oft er nefnd 999del5 algeng en tæplega 1% Íslendinga bera 999del5 erfðabreytuna. Þeir sem bera þessa erfabreytu eru líklegri til að greinast með [[krabbamein]], þá sér í lagi [[brjóstakrabbamein]].


== Tenglar ==
== Tenglar ==
Lína 5: Lína 5:
* [https://cancerresearch.hi.is/?page_id=567 Hvað er BRCA gen?]
* [https://cancerresearch.hi.is/?page_id=567 Hvað er BRCA gen?]
* [https://www.cancer.gov/about-cancer/causes-prevention/genetics/brca-fact-sheet BRCA Mutations: Cancer Risk and Genetic Testing]
* [https://www.cancer.gov/about-cancer/causes-prevention/genetics/brca-fact-sheet BRCA Mutations: Cancer Risk and Genetic Testing]

[[Flokkur:Erfðasjúkdómar]]

Útgáfa síðunnar 15. maí 2018 kl. 19:33

BRCA2 erfðabreyta er erfðabreyta (stökkbreyting) í geninu BRCA1 eða BRCA2. Á Íslandi er BRCA2 erfabreyta sem oft er nefnd 999del5 algeng en tæplega 1% Íslendinga bera 999del5 erfðabreytuna. Þeir sem bera þessa erfabreytu eru líklegri til að greinast með krabbamein, þá sér í lagi brjóstakrabbamein.

Tenglar