„Sement“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 67 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q45190
nokkrar orðalagsbreytingar
 
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Cement plant 03.jpg|thumb|200px|Sementsverksmiðja í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].]]
[[Mynd:Cement plant 03.jpg|thumb|200px|Sementsverksmiðja í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].]]


'''Sement''' er bindiefni sem harðnar og þornar á sjálfstæðan hátt og límir önnur efni saman. Orðið „sement“ er dregið af [[latneska]] hugtakinu ''Opus caementicium'', sem var notað til að lýsa byggingarefni eins og [[steinsteypa|steinsteypu]], gert úr möluðu grjóti og með brenndan [[kalksteinn|kalkstein]] sem bindiefni. Til eru tegundir af sementi sem geta harðnað neðansjávar.
'''Sement''' er bindiefni sem harðnar og þornar af sjálfu sér og límir önnur efni saman. Orðið „sement“ er dregið af [[latneska]] hugtakinu o''pus caementicium'', sem var notað til að lýsa byggingarefni sem líktist [[steinsteypa|steinsteypu]] og var gert úr möluðu grjóti, með brenndan [[kalksteinn|kalkstein]] sem bindiefni. Til eru tegundir af sementi sem geta harðnað neðansjávar.


Orðið „sement“ á bara við um þurra duftið sem er notað til binda efni. Þegar því er blandað við vatn kallast það steinsteypa, sérstaklega ef öðrum fylliefnum er líka bætt við.
Orðið „sement“ á aðeins við um þurra duftið sem notað er sem bindiefni. Steinsteypa verður til þegar sementi er blandað við vatn, sérstaklega ef öðrum fylliefnum er líka bætt við.


{{stubbur|mannvirki}}
{{stubbur|mannvirki}}

Nýjasta útgáfa síðan 21. janúar 2018 kl. 12:18

Sementsverksmiðja í Bandaríkjunum.

Sement er bindiefni sem harðnar og þornar af sjálfu sér og límir önnur efni saman. Orðið „sement“ er dregið af latneska hugtakinu opus caementicium, sem var notað til að lýsa byggingarefni sem líktist steinsteypu og var gert úr möluðu grjóti, með brenndan kalkstein sem bindiefni. Til eru tegundir af sementi sem geta harðnað neðansjávar.

Orðið „sement“ á aðeins við um þurra duftið sem notað er sem bindiefni. Steinsteypa verður til þegar sementi er blandað við vatn, sérstaklega ef öðrum fylliefnum er líka bætt við.

  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.