„Covellít“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 16 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q325345
leiðrétti nokkrar stafvillur
Lína 3: Lína 3:


== Lýsing ==
== Lýsing ==
Kristalar eru þunnir, plötulaga og málmgljáandi. Litur er blár eða fjólublár en það hafa einnig funist ljósbláir og svarbláir.
Kristallar eru þunnir, plötulaga og málmgljáandi. Litur þeirra er blár eða fjólublár en einnig hafa fundist ljósbláir og svarbláir.


* Efnasamsetning: CuS
* Efnasamsetning: CuS
* Kristalgerð: Hexgónal
* Kristalgerð: Hexagónal
* Harka: 1½-2
* Harka: 1½-2
* Eðlisþyngd: 4,7
* Eðlisþyngd: 4,7
Lína 12: Lína 12:


== Myndun og útbreiðsla ==
== Myndun og útbreiðsla ==
Algenasta koarsúlfíðsteindin sem myndast við veðrun á öðrum koparsúlfíðum. Finnst þar sem koparkís er nærri innskotum og einnig sem útfelling úr gosgufum á eldstöðvum og á hverasvæðum.
Algengasta koparsúlfíðsteindin og myndast við veðrun á öðrum koparsúlfíðum. Finnst þar sem koparkís er nærri innskotum og einnig sem útfelling úr gosgufum á eldstöðvum og á hverasvæðum.


== Heimild ==
== Heimild ==

Útgáfa síðunnar 20. janúar 2018 kl. 17:11

Covellít

Covellít tilheyrir hópi málmsteina.

Lýsing

Kristallar eru þunnir, plötulaga og málmgljáandi. Litur þeirra er blár eða fjólublár en einnig hafa fundist ljósbláir og svarbláir.

  • Efnasamsetning: CuS
  • Kristalgerð: Hexagónal
  • Harka: 1½-2
  • Eðlisþyngd: 4,7
  • Kleyfni: Góð

Myndun og útbreiðsla

Algengasta koparsúlfíðsteindin og myndast við veðrun á öðrum koparsúlfíðum. Finnst þar sem koparkís er nærri innskotum og einnig sem útfelling úr gosgufum á eldstöðvum og á hverasvæðum.

Heimild

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.