Covellít

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Covellít

Covellít tilheyrir hópi málmsteina.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Kristalar eru þunnir, plötulaga og málmgljáandi. Litur er blár eða fjólublár en það hafa einnig funist ljósbláir og svarbláir.

  • Efnasamsetning: CuS
  • Kristalgerð: Hexgónal
  • Harka: 1½-2
  • Eðlisþyngd: 4,7
  • Kleyfni: Góð

Myndun og útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Algenasta koarsúlfíðsteindin sem myndast við veðrun á öðrum koparsúlfíðum. Finnst þar sem koparkís er nærri innskotum og einnig sem útfelling úr gosgufum á eldstöðvum og á hverasvæðum.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.