„Gjaldþrot“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: yi:באנקראטירונג er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Tek út umfjöllun um þjóðargjaldþrot. Þjóðargjaldþrot hefur ekki merkingu sem slíkt, sjá t.d. http://www.visindavefur.is/svar.php?id=50762
Lína 1: Lína 1:
'''Gjaldþrot''' er þegar einstaklingur eða fyrirtæki lýsir sig vanhæfan til að greiða [[skuld]]ir sínar með lögbundnum hætti. [[Lánadrottinn|Lánadrottnar]] geta krafist gjaldþrotaskipta til að reyna að fá upp í hluta skulda þegar ljóst þykir að skuldari muni ekki standa við skuldbindingar sínar. Í meirihluta tilvika er það þó skuldarinn sem óskar eftir gjaldþrotaskiptum.
'''Gjaldþrot''' er þegar einstaklingur, fyrirtæki eða ríki lýsir sig vanhæfan til að greiða [[skuld]]ir sínar með lögbundnum hætti. [[Lánadrottinn|Lánadrottnar]] geta krafist gjaldþrotaskipta til að reyna að fá upp í hluta skulda þegar ljóst þykir að skuldari muni ekki standa við skuldbindingar sínar. Í meirihluta tilvika er það þó skuldarinn sem óskar eftir gjaldþrotaskiptum.

Í þeim tilvikum sem [[ríki]] verða gjaldþrota í heild sinni er talað um '''þjóðargjaldþrot'''.<ref>{{vefheimild|url=http://www.visir.is/article/20081113/VIDSKIPTI06/10949114/-1|titill=Þjóðargjaldþrot ef Ísland er neytt til samninga um Icesave}}</ref>


== Tilvísanir ==
== Tilvísanir ==

Útgáfa síðunnar 4. nóvember 2014 kl. 10:43

Gjaldþrot er þegar einstaklingur, fyrirtæki eða ríki lýsir sig vanhæfan til að greiða skuldir sínar með lögbundnum hætti. Lánadrottnar geta krafist gjaldþrotaskipta til að reyna að fá upp í hluta skulda þegar ljóst þykir að skuldari muni ekki standa við skuldbindingar sínar. Í meirihluta tilvika er það þó skuldarinn sem óskar eftir gjaldþrotaskiptum.

Tilvísanir

  Þessi viðskiptafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG