„Eddukvæði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q108652
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Eddukvæði''' er eitthvað sem þú átt að vita.
'''Eddukvæði''' eru fornnorræn [[kvæði]], sem skiptast í [[goðakvæði]] og [[hetjukvæði]]. Um aldur þeirra hefur verið deilt. Þau hafa oft verið talin ort á tímabilinu frá síðari hluta [[9. öld|9. aldar]] til um það bil [[1100]]. Sumir telja þó kvæðin, í þeirri mynd sem þau hafa varðveist í, ekki vera miklu eldri en 13. aldar ritin þar sem þau er að finna. Menn eru ekki á einu máli um það hvar þau hafi verið ort og hefur verið haldið fram [[Ísland]]i, [[Noregur|Noregi]], [[Grænland]]i og jafnvel [[Færeyjar|Færeyjum]] og [[Vestureyjar|Vestureyjum]]. Þekktustu goðakvæðin eru [[Völuspá]] og [[Hávamál]] en hetjukvæðin eru ort um afrek hetja eins og [[Völsungur|Völsunga]] og [[Niflungur|Niflunga]].


== Útgáfur ==
== Útgáfur ==

Útgáfa síðunnar 26. febrúar 2014 kl. 13:59

Eddukvæði er eitthvað sem þú átt að vita.

Útgáfur

Þýðingar

Tenglar

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.