„Gangspil“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 15 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q1339151
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi sv:Ankarspel (strong connection between (2) is:Gangspil and sv:Vindspel)
 
Lína 3: Lína 3:


{{Stubbur}}
{{Stubbur}}

[[sv:Ankarspel]]

Nýjasta útgáfa síðan 5. ágúst 2013 kl. 18:55

Hluti af líkani sem sýnir fullmannað gangspil.

Gangspil er spil sem notað er til þess að draga þunga hluti upp, t.d. akkeri í skeið eða minni báta á land og létta þar með undir setningu. Gangspil á Íslandi, sem voru algeng í fjörum, voru einnig nefnd bátsspil, vinduspil eða gangvinda. Fyrst er þeirra getið hér á landi 1762.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.