„Fókýlídes“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 7 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q972799
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q972799
 
Lína 7: Lína 7:


[[Flokkur:Forngrísk skáld]]
[[Flokkur:Forngrísk skáld]]

[[zh:福西尼德]]

Nýjasta útgáfa síðan 12. mars 2013 kl. 01:52

Fókýlídes var forngrískt skáld frá borginni Míletos. Hann var samtímamaður skáldsins Þeognis frá Megöru sem var fæddur um 560 f.Kr.

Ekkert af kvæðum Fókýlídesar er varðveitt í heild sinni og brot úr verkum hans eru tiltölulega fá. Kvæðið Ποίημα νουθετικόν eða γνωμαι (poiema nouþetikon eða gnomai), sem er 230 línur að lengd og varðveitt í heild sinni, er eignað honum en er nú talið vera eftir óþekktan en mun yngri höfund.

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]

  • West, M.L., „Phocylides“, Journal of Hellenic Studies 98 (1978): 164-7.