„Abu Nuwas“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JackieBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Færi eo:Abu Nuvas yfir í eo:Abu Nuŭas
GhalyBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: my:အဘူနူဝါ
Lína 56: Lína 56:
[[mr:अबु नुवास]]
[[mr:अबु नुवास]]
[[ms:Abu Nawas]]
[[ms:Abu Nawas]]
[[my:အဘူနူဝါ]]
[[nl:Abu Nuwas]]
[[nl:Abu Nuwas]]
[[nn:Abu Nuwas]]
[[nn:Abu Nuwas]]

Útgáfa síðunnar 14. janúar 2013 kl. 11:58

Abu Nuwas

Abu-Nuwas al-Hasan ben Hani al-Hakami (750810) þekktastur sem Abu-Nuwasarabísku:ابونواس), var þekkt arabískt skáld. Hann fæddist í Ahvaz í Persíu og var af persneskum og arabískum ættum.

Hann er almennt talinn merkasta skáldið á klassískri arabísku en orðspor hans hvílir einkum á drykkjusöngvum sem hann orti og kvæðum um sveinaástir.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.