„Ísleifur Sesselíus Konráðsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Ísleifur Sesselíus Konráðsson''' ([[5. febrúar]] [[1889]] – [[1964]]) var íslenskur myndlistarmaður og [[næfisti]].
'''Ísleifur Sesselíus Konráðsson''' var myndlistarmaður og [[næfisti]]. Hann var f. [[5. febrúar]] [[1889]] á prestsetrinu [[Staður í Steingrímsfirði|Stað í Steingrímsfirði]], sonur ógiftra vinnuhjúa þar. Hann flutti eins árs gamall að [[Hafnarhólmi]] með fóstru sinni, fór seinna í vinnumennsku á næsta bæ [[Gautshamar]] og síðar á [[Drangsnes]] í sjómennsku. Hann fluttist 19 ára til [[Reykjavík]]ur og fór þaðan til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]]. Hann vann um tíma á millilandaskipi sem sigldi til [[New York]][[Titill tengils]] en síðar við pússa silfrið á aðaljárnbrautastöðinni í Kaupmannahöfn. Hann kom aftur til Íslands og vann við uppskipun skipa þar til hann varð sjötugur. Hann var ókvæntur og barnlaus og hafði engin samskipti við fjölskyldu sína. [[Jóhannes Kjarval]] hvatti hann til að fara að mála. Ísleifur hélt átta málverkasýningar og var sú fyrsta á daginn fyrir 73 ára afmæli hans. [[Björn Th. Björnsson]][[Titill tengils]] kom list Ísleifs á framfæri.


Ísleifur var fæddur á prestsetrinu [[Staður í Steingrímsfirði|Stað í Steingrímsfirði]], sonur ógiftra vinnuhjúa þar. Hann flutti eins árs gamall að [[Hafnarhólmi]] með fóstru sinni, fór seinna í vinnumennsku á næsta bæ [[Gautshamar]] og síðar á [[Drangsnes]] í sjómennsku. Hann fluttist nítján ára til [[Reykjavík]]ur og fór þaðan til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]]. Hann vann um tíma á millilandaskipi sem sigldi til [[New York]] en síðar við pússa silfrið á aðaljárnbrautastöðinni í Kaupmannahöfn. Hann kom aftur til Íslands og vann við uppskipun skipa þar til hann varð sjötugur. Hann var ókvæntur og barnlaus og hafði engin samskipti við fjölskyldu sína. [[Jóhannes S. Kjarval]] hvatti hann til að fara að mála. Ísleifur hélt átta málverkasýningar og var sú fyrsta á daginn fyrir 73 ára afmæli hans. [[Björn Th. Björnsson]] kom list Ísleifs á framfæri.


== Heimild ==
== Heimild ==

Útgáfa síðunnar 8. janúar 2012 kl. 23:19

Ísleifur Sesselíus Konráðsson (5. febrúar 18891964) var íslenskur myndlistarmaður og næfisti.

Ísleifur var fæddur á prestsetrinu Stað í Steingrímsfirði, sonur ógiftra vinnuhjúa þar. Hann flutti eins árs gamall að Hafnarhólmi með fóstru sinni, fór seinna í vinnumennsku á næsta bæ Gautshamar og síðar á Drangsnes í sjómennsku. Hann fluttist nítján ára til Reykjavíkur og fór þaðan til Kaupmannahafnar. Hann vann um tíma á millilandaskipi sem sigldi til New York en síðar við pússa silfrið á aðaljárnbrautastöðinni í Kaupmannahöfn. Hann kom aftur til Íslands og vann við uppskipun skipa þar til hann varð sjötugur. Hann var ókvæntur og barnlaus og hafði engin samskipti við fjölskyldu sína. Jóhannes S. Kjarval hvatti hann til að fara að mála. Ísleifur hélt átta málverkasýningar og var sú fyrsta á daginn fyrir 73 ára afmæli hans. Björn Th. Björnsson kom list Ísleifs á framfæri.

Heimild