„Chuck (sjónvarpsþáttur) (5. þáttaröð)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Lína 17: Lína 17:
- Mark Hamill og Craig Kilborn leika skúrka.
- Mark Hamill og Craig Kilborn leika skúrka.


Höfundar: Chris Fedak & Nicholas Wattoon, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill
Höfundar: Chris Fedak & Nicholas Wootton, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill
|-
|-
| '''Chuck Versus the Bearded Bandit''' || 4. nóvember 2011 || 80 – 502
| '''Chuck Versus the Bearded Bandit''' || 4. nóvember 2011 || 80 – 502

Útgáfa síðunnar 22. október 2011 kl. 12:46

Chuck er bandarískur hasar- og gamanþáttur. Sýningar á fimmtu þáttaröðinni þáttaröðinni hefjast þann 28. október 2011 og munu þeim ljúka 2012. Þættirnir eru 13 og er hver þeirra um 42 mín. að lengd. Fimmta þáttaröðin er síðasta þáttaröðin af Chuck.

Þættir

Titill Sýnt í U.S.A. #
Chuck Versus the Zoom 28. október 2011 79 – 501

Chuck og Sarah hafa stofnað njósnafyrirtækið Carmichael Industries og vinna sem frjálsstarfandi njósnarar. Morgan er nýja Intersect-manneskjan og þarf Chuck að hjálpa honum að stjórna tölvunni.

- Mark Hamill og Craig Kilborn leika skúrka.

Höfundar: Chris Fedak & Nicholas Wootton, Leikstjóri: Robert Duncan McNeill

Chuck Versus the Bearded Bandit 4. nóvember 2011 80 – 502

Wesley Sneijder (Justin Hartley), bróðir Karls Sneijder (Jeff Fahey)- forstjóra demantarisans Natal Jewelers, er rænt.

Höfundar: Lauren LeFranc & Rafe Judkins, Leikstjóri: Patrick Norris

Chuck Versus the Frosted Tips 11. nóvember 2011 81 – 503

Morgan þarf að lifa við afleiðingar þess að misnota Intersect-tölvuna.

Höfundur: Phil Klemmer, Leikstjóri: Paul Marks

Chuck Versus the Business Trip 18. nóvember 2011 82 – 504

Á starfsmannaráðstefnu Buy More hitta Chuck og Sarah Crazy Bob (David Koechner) og Jane Robertson (Catherine Dent), sem eru líka Buy More-forstjórar.

Höfundur: ?, Leikstjóri: ?

Chuck Versus the Hack Off 2. desember 2011 83 – 505

Casey hefur hitt jafnoka sinn Gertrude Verbanski - forstjóra Verbanski Corp, besta njósnafyrirtæki heims og aðalkeppinautur Carmichael Industries.

- Danny Pudi er gestaleikari og Carrie-Anne Moss leikur Gertrude Verbanski.

Höfundur: ?, Leikstjóri: Zachary Levi

Chuck Versus the Curse 9. desember 2011 84 – 506

Kaldrifjaði CIA-fulltrúann Robin Cunnings (Rebecca Romijn) sem reynir að kenna Chuck um „glæp aldarinnar.“

Höfundur: ?, Leikstjóri: ?

? 16. desember 2011 85 – 507

- Stan Lee leikur sjálfan sig.

Höfundur: ?, Leikstjóri: ?

Chuck Versus the Baby 2011 86 – 508

Móðir Söruh, Emma (Cheryl Ladd) kemur í bæinn.

Höfundur: ?, Leikstjóri: ?

Chuck Versus the Kept Man 2011 87 – 509
Höfundur: ?, Leikstjóri: ?
? 2011 88 – 510

- Bo Derek leikur sjálfa sig.

Höfundur: ?, Leikstjóri: ?

? 2011 89 – 511
Höfundur: ?, Leikstjóri: ?
? 2012 90 – 512
Höfundur: ?, Leikstjóri: ?
? 2012 91 – 513
Höfundur: ?, Leikstjóri: ?