Toppamosaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 8. september 2016 kl. 20:06 eftir ArniGael (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. september 2016 kl. 20:06 eftir ArniGael (spjall | framlög) (Ný síða: {{Taxobox | color = darkgreen | name = Toppamosaætt | image = Timmia megapolitana scottish.jpg | image_width = 250px | image_caption = Gullintoppur (''Timmia norvegica J.E.Zetter...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Toppamosaætt
Gullintoppur (Timmia norvegica J.E.Zetterst)
Gullintoppur (Timmia norvegica J.E.Zetterst)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Mosar (Bryophytes)
Fylking: Baukmosar (Bryophyta)
Flokkur: Hnokkigar (Bryopsida)
Ættbálkur: Toppamosabálkur (Timmiales)
Ætt: Timmiaceae
G.Roth
Ættkvíslir

Sjá grein.

Toppamosaætt (fræðiheiti Timmiaceae) er ætt mosa sem telur bara 1 ættkvísl með 4 tegundir[1].

Ættkvíslir

Tegundir Rytjamosaætt á Íslandi

Á Íslandi eru 4 tegundir af þessum mosum[2]:

  1. Timmia austriaca Hedw. — Hagatoppur
  2. Timmia bavarica Hessl. — Gjótutoppur
  3. Timmia comata Lindb. & Arnell — Skorutoppur
  4. Timmia norvegica J.E.Zetterst. — Gullintoppur

Tilvísanir

  1. Amblystegiaceae. Flora of North America. Volume 28.
  2. Bergþór Jöhannsson — Íslenskir mosar: Skrár og viðbætur [1]

Heimildir

  • Bergþór Jöhannsson 2003. Íslenskir mosar: Skrár og viðbætur. 138 s.

Tengt efni

Tenglar

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.