Munur á milli breytinga „Muggi“

Jump to navigation Jump to search
46 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
'''Muggi''' er [[hugtak]] úr bókunum um [[Harry Potter]] eftir J.K Rowlingn og nær yfir allt venjulegt fólk sem ekki getur [[galdur|galdrað]] og kemur ekki úr galdrafjölskyldu. Fólk af galdramannaættum sem ekki getur galdrað er kallað [[skvibbi|skvibbar]] í bókunum. börn mugga geta haft galdrahæfileika, en það er ansi sjaldgæft. flestir muggar vita ekki af galdraheiminum nema að þeir hafi eignast barn sem hefur galdrahæfileika eða systkini , foreldrar hermione granger eru muggar.
 
{{Stubbur|bókmenntir}}
Óskráður notandi

Leiðsagnarval