„Myndmengi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ca Fjarlægi: da, de, fi, it, ko, sv, ta, zh Breyti: nl
JAnDbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: uk, zh Fjarlægi: hr, no
Lína 8: Lína 8:
[[cs:Obor hodnot]]
[[cs:Obor hodnot]]
[[en:Range (mathematics)]]
[[en:Range (mathematics)]]
[[hr:Slika (matematika)]]
[[nl:Bereik (wiskunde)]]
[[nl:Bereik (wiskunde)]]
[[uk:Область значень]]
[[no:Verdimengde]]
[[zh:值域]]

Útgáfa síðunnar 6. apríl 2010 kl. 09:56

Myndmengi, gildismengi eða varpmengi falls f, er mengi frálags fallsins fyrir gefið skilgreiningarmengi X og hlutmengi í bakmengi þess Y, táknað með:

Myndmengi raungilds falls getur verið allur rauntalnaásinn eða hluti hans, t.d. fallið f, sem skilgreint er sem f(x) = 2x + 1 með talnabilið [0,1] sem formengi hefur talnabilið [1,3] sem myndmengi. Myndmengi fallsins g(x) = 1, þar sem formengið er allur rauntalnaásinn, hefur aðeins eitt stak, þ.e. töluna 1. Ef bakmengi og myndmengi falls er sama mengið er fallið sagt átækt.