Munur á milli breytinga „Áttund“

Jump to navigation Jump to search
25 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
m
Flokkur tónfræði
m (Flokkur tónfræði)
'''Áttund''' í [[tónlist]] er [[tónbil]] sem spannar frá [[nóta_(tónlist)|nótu]] að fyrsta [[náttúrulegir yfirtónar|náttúrulega yfirtón]] síns eða nótunnar sjálfrar áttund hærra eða lægra. Ef við mælum nótur í [[tíðni]] eða [[hertz|hertzum]] þá er áttund up af A 440hrz (sem er litla a í [[tónfræði]]), A 880Hz (sem er einstrika A í tónfræði) og áttund lægri væri A 220Hz (sem er stóra A í tónfræði). Við sjáum því að talan helmingast A 440Hz tvem áttundum neðar væri A 110Hz (440Hz/2 er 220Hz og 220Hz/2 er 110Hz).
 
[[Flokkur:Tónfræði]]
209

breytingar

Leiðsagnarval