„Tækniháskóli Darmstadt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Muro Bot (spjall | framlög)
LaaknorBot (spjall | framlög)
Lína 16: Lína 16:
{{S|1877}}
{{S|1877}}


[[ca:Universitat Tècnica de Dàrmstadt]]
[[ca:Universitat Tècnica de Darmstadt]]
[[da:Technische Universität Darmstadt]]
[[da:Technische Universität Darmstadt]]
[[de:Technische Universität Darmstadt]]
[[de:Technische Universität Darmstadt]]

Útgáfa síðunnar 30. júní 2009 kl. 19:42

Tækniháskóli Darmstadt
Merki skólans
Stofnaður: 1877
Gerð: Ríkisháskóli
Rektor: Hans Jürgen Prömel
Nemendafjöldi: 17.500 (2009)
Staðsetning: Darmstadt, Þýskaland
Vefsíða

Tækniháskólinn í Darmstadt (Technische Universität Darmstadt, TU Darmstadt) er eini tækniháskólinnn í Hesseni. Hann er einn af stærstu tækniháskólunum í Þýskalandi og telst til virtustu háskóla Þýskalands. TU Darmstadt var stofnaður 1877 fyrir Ludwig IV, hertogi í Hessen.