„Laxárstöðvar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
KrThorey (spjall | framlög)
Ný síða: '''Laxárstöðvar''' eru þrjár og eru staðsettar í Laxá í Aðaldal. Þær nýta fallið í gljúfrunum við bæinn Brúar neðst í Laxárdal. Þaðan fellur áin út í [[Að...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 20. nóvember 2008 kl. 14:00

Laxárstöðvar eru þrjár og eru staðsettar í Laxá í Aðaldal. Þær nýta fallið í gljúfrunum við bæinn Brúar neðst í Laxárdal. Þaðan fellur áin út í Aðaldal.

Virkjanirnar Laxá I og Laxá III eru rennslisvirkjanir. Það þýðir að virkjanirnar nýta eðlilegt rennsli Laxár. Áin rennur því beint inn í inntaksgöngin og að vatnsvélunum. Æskilegra er að hafa lítið inntakslón.

References

External links